JANUS – SUMMERWOOL

Fötin í Janus Summerwool línunni er létt, þunn og þægileg og passa einstaklega vel til notkunar á sumrin, þó það sé að sjálfsögðu hægt að nota þau allt árið. Þau hleypa rakanum frá líkamanum vel í gegn, miklu betur en bómullarföt, og þorna einnig fljótar ef þau blotna. Janus Summerwool er framleitt úr mjög þunnri 100% Merino ull, sem veldur ekki kláða.

Allan ullarfatnað frá Janus má þvo í þvottavél á ullarkerfi með ullarþvottaefni.