Gjafakassi 1

22.050 kr.

Gjafakassi 1

22.050 kr.

Allt sem þarf til að byrja með.

Gjafakassi sem inniheldur bæði innra og ytra lag af Merino ullarfatnaði fyrir ungbarnið.

Með því að hafa ungbarnið í bæði innra og ytra lagi af ullarfatnaði stuðlaru að því líði vel allan daginn og haldi jöfnu hitastigi inni, úti og í vagninum.

Einnig er eitt sett af fjölnota Merino ullar brjóstainnleggjum fyrir móður, þau halda hita og þorna hratt.

Kemur í fallegri gjafaöskju.

Innihald gjafakassa 1:

  • Janus léttull samfella
  • Safa sokkabuxur
  • Janus heilgalli með rennilás
  • Janus léttull hjálmhúfa
  • Fjölnota brjóstainnlegg

Þú velur stærð 50, 60 eða 70 hér fyrir neðan.

Hreinsa
Vörunúmer: Gjafakassi1 Flokkar: ,

Ull er eitt það besta sem þú getur klætt barnið þitt í. Fötin eru mjög þægileg og mjúk, og eiginleikar ullarinnar sjá til þess að barninu er hlýtt án þess þó að verða þvalt eða sveitt. Ullin getur dregið í sig allt að 30% raka án þess að vera blaut viðkomu, þannig að jafnvel þrátt fyrir að blotna eða svitna verður þeim ekki kalt. Öll fötin eru einnig prófuð og samþykkt skv. Ökotex 100 staðlinum þar sem staðfest er að þau innihaldi ekki heilsuspillandi efni.

Allan ullarfatnað frá Janus má þvo í þvottavél á ullarkerfi með ullarþvottaefni, og eru fötin því auðveld í meðhöndlun. Merino ull er einnig sjálfhreinsandi og festir ekki vonda lykt auðveldlega.

Þú getur treyst því að barninu líði vel í ullarfatnaði. Janus ullarfatnaður heldur réttu hitastigi, þar sem hann andar einstaklega vel og ver börnin á köldum og rökum dögum.

Upplýsingar um vöru

Stærðir börn

, ,