Gjafakassi 5

12.580 kr.

Gjafakassi 5

12.580 kr.

Í vagninn og utandyra.

Gjafakassi sem inniheldur Krinkel ull heilgalla og Krinkel ull hjálmhúfu.

Krinkel ull blandan er 70 % Merino ull, 28 % Polyamid, 2 % lycra og gerir fatnaðinn þykkari, þéttari og slitsterkari.

Heilgallinn hentar vel sem ytra lag yfir annan fatnað og nýtist vel í vagninn og utandyra.

Kemur í fallegri gjafaöskju.

 

Innihald gjafakassa 2:

  • Janus krinkel ull heilgalli með rennilás
  • Janus krinkel ull húfa

Bleikur litur og stærðir 50, 60, 70 eða 80.

Hreinsa
Vörunúmer: Gjafakassi5-307 Flokkar: ,