Heilgalli Krinkel ull bleikur

9.890 kr.

Heilgalli Krinkel ull bleikur

9.890 kr.

  • Krinkel ull heilgalli.
  • Þykkt: 378 g/m2.
  • 70 % Merino ull, 28 % Polyamid, 2 % lycra.
  • Ullarblandan gerir heilgallann þéttari og slitsterkari, hentar vel yfir innsta lag.
  • Bakvið rennilásinn er ullarbekkur til að koma í veg fyrir að rennilásinn liggi beint að húðinni.
  • Stroff á ermum og skálmum, sem hægt er að bretta yfir/loka.
  • Bleikur.

Ridder Slitesterk var nafnið á vinsælum barnafötum frá Janus upp úr 1930. Með hana í huga létum við sérframleiða línu sem er sérstaklega hugsuð fyrir íslenska veðráttu. Þessi lína fæst því hvergi annars staðar en hjá okkur í Ullarkistunni.

Krinkel ull er einstök ullarblanda, sem er einungis framleidd af Janus verksmiðjunni. Aðal einkenni Krinkel ullar er hrufótt útlit, þéttleiki í efni og góð ending. Hún er mjúk viðkomu og þægileg inn við húðina. Krinkel ull fatnaðurinn er því hlýr, þægilegur og slitsterkur. Fatnaðurinn hentar sérstaklega vel sem millilag, yfir annan þynnri fatnað eða undir polla- og kuldagalla.

Öll fötin eru prófuð og  samþykkt skv. Ökotex 100 staðlinum þar sem staðfest er að þau innihaldi ekki heilsuspillandi efni.
Allan ullarfatnað frá Janus má þvo í þvottavél á ullarkerfi með ullarþvottaefni.

Efni:

70% Merino ull, 28% Polyamid og 2% Lycra.

Þvottaleiðbeiningar:

Best er að þvo ullarföt í þvottavél á ullarprógrammi við 30°C. Notið ullarþvottaefni og þvoið flíkina á röngunni, þá endist hún lengur.

Forðist að setja í þurrkara.

Upplýsingar um vöru

Litur

Barnastærð

, , ,