Lýsing
Light Wool ullarfötin eru enn þynnri en klassísku ullarfötin en samt gerð úr 100% Merino ull. Það gerir þau einstaklega hentug fyrir hlýrri tíma þó þær henti einnig allt árið sem innsta lag. Ullin er þunn, einstaklega mjúk og andar ótrúlega vel.