Gamla góða Regnbogaullin!
Í tilefni af 125 ára afmælis Janus í Noregi ákváðu þeir að endurvekja þessa fallegu línu, sem er ein af þeim allra vinsælustu frá byrjun.
Í línunni eru bolir, leggings, jakkar, joggingbuxur og heilgallar í sama fallega rauða og dökk bláa litnum eins og áður. Og auðvitað með fallegu regnbogalituðu saumunum. Svo eru allar flíkurnar úr dásamlegri 100% Merino ull.
Öll fötin eru prófuð og samþykkt skv. Ökotex 100 staðlinum þar sem staðfest er að þau innihaldi ekki heilsuspillandi efni.
Allan ullarfatnað frá Janus má þvo í þvottavél á ullarkerfi með ullarþvottaefni.