Black Wool

Janus Black Wool ullarnærfatnaður eru heilsárs fatnaður úr 100% Merino ull, sem hentar bæði úti og inni, vetur og sumar. Fatnaðurinn er gerður úr þunnri og mjúkri 100% Merino ull, sem veldur ekki kláða. Merino ullin veitir hlýju í kulda, er svalandi í hita og getur dregið í sig 30% raka, án þess að virka blaut.

Öll fötin eru prófuð og  samþykkt skv. Ökotex 100 staðlinum þar sem staðfest er að þau innihaldi ekki heilsuspillandi efni.

Allan ullarfatnað frá Janus má þvo í þvottavél á ullarkerfi með ullarþvottaefni.

  • Afmælistilboð
    Leggings 200 svartar
    Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page

    JANUS

    Leggings 200 svartar

    Original price was: 11.990 kr..Current price is: 8.393 kr..
  • Afmælistilboð
    Bolur 200 svartur
    Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page

    JANUS

    Bolur 200 svartur

    Original price was: 11.990 kr..Current price is: 8.393 kr..