Janus Classic Warm ullarbolurinn er gerður úr mjúkri 100% Merino ull. Hann er hálfrenndur, hentar vel sem innsta lag og er í þykktinni 215 g/m2.
Merino ullin veitir hlýju í kulda, er svalandi í hita og getur dregið í sig 30% raka, án þess að virka blaut.
Efni:
100% Merino ull
Þvottaleiðbeiningar:
Best er að þvo ullarföt í þvottavél á ullarprógrammi við 30°C. Notið ullarþvottaefni og þvoið flíkina á röngunni, þá endist hún lengur.
Forðist að setja í þurrkara.












