JanusPro® Bolur með stuttum kraga og rennilás svartur

18.490 kr.

JanusPro® Bolur með stuttum kraga og rennilás svartur

18.490 kr.

  • JanusPro® Síðerma bolur með stuttum kraga og rennilás.
  • 68 % Merino ull, 30 % Modacrylic og 2 % Anti-static fiber.
  • Veitir vörn gegn hita, eldi og rafmagni.
  • Slitsterkur, andar vel og tempra hitastig eins og ullinni einni er lagið.
  • Svartur
Vörunúmer: 4451893-886 Flokkar: , , , , Merki:

JanusPro® Antiflame Extra ullarfatnaðurinn er gerður úr 68 % Merino ull, 20 % Modacrylic og 2 % Anti static fiber. Blandan af þessum þrem trefjum sér til þess að fatnaðurinn hefur innibyggða eldtefjandi vörn án þess að notuð séu efnafræðileg efni. Allur fatnaðurinn í línunni uppfyllir kröfur EN ISO 11612:2015 staðalsins um vörn gegn hita og eldi, EN 1149-5:2018 staðalsins um vernd gegn stöðurafmagni og hefur CE merkingu. Efnið í fötunum uppfyllir einnig kröfur IEC 61482-1-1:2019 um vörn gegn ljósboga class 1. JanusPro® Antiflame Extra hefur einnig verið prófað og samþykkt skv. Oeko-Tex® Standard 100 þar sem staðfest er að þau innihaldi ekki heilsuspillandi efni.

Bolurinn er mjúkur, þægilegur og veitir góða einangrun jafnvel þrátt fyrir að vera blautur. Þar að auki er hann slitsterkur og endist vel. Á bak við rennilásinn er ullarbekkur svo hann liggi ekki beint að húðinni. Bolurinn hentar einstaklega vel fyrir þá sem vinna við breytilegar aðstæður þar sem hiti og kuldi mætast.

Efni:

68% Merino ull, 30% Modacrylic og 2% Anti-static fiber

Þvottaleiðbeiningar:

Best er að þvo ullarföt í þvottavél á ullarprógrammi við 30°C. Notið ullarþvottaefni og þvoið flíkina á röngunni, þá endist hún lengur.

Forðist að setja í þurrkara.

Upplýsingar um vöru

Litur

Stærð

, , , , ,