Ullin í hönskunum er eilítið þæfð sem gerir þá þéttari og hlýjari.
Hanskarnir eru í þægilegri þykkt þannig að auðveldara er að vinna með höndunum heldur en í þykkum hönskum. Afskaplega hlýjir og góðir hanskar, sem ekki fer mikið fyrir.
Dökk bláir.
Vettlingana þarf að handþvo og má ekki setja í þvottavél. Einnig mælum við með því að vera í þunnum vettlingum yfir (skel – vindheldum/vatnsheldum) ef nota skal vettlingana í bleytu eða við mikla handavinnu. Þetta tryggir að þér sé hlýtt á höndunum, með ullina innst, en ver ullina gegn því að þæfast meira og skemmast.