Krinkel ull er einstök ullarblanda, sem er einungis framleidd af Janus verksmiðjunni. Aðal einkenni Krinkel ullar er hrufótt útlit, þéttleiki í efni og góð ending. Hún er mjúk viðkomu og þægileg inn við húðina. Krinkel ull fatnaðurinn er því hlýr, þægilegur og slitsterkur.
Efni:
70% Merino ull, 28% Polyamid og 2% Lycra.
Þvottaleiðbeiningar:
Best er að þvo ullarföt í þvottavél á ullarprógrammi við 30°C. Notið ullarþvottaefni og þvoið flíkina á röngunni, þá endist hún lengur.
Forðist að setja í þurrkara.