Notalegur – Gulur

15.280 kr.

Notalegur – Gulur

15.280 kr.

Notalegur.

Gjafakassi sem inniheldur Janus munstraða samfellu og Janus buxur.

Samfellan og buxurnar eru úr 100% Merino ull.

Hentar vel sem innsta lag og undir galla í vagninn/utandyra.

Stærðir 60 cm (3-6 mánaða) – 80 cm (1-2ára).

Litur: Gulur.

Kemur í fallegri gjafaöskju.

Innihald gjafakassa:

  • Janus Munstruð samfella.
  • Janus Buxur.
Vörunúmer: gjafakassi-4-ungbarna-220 Flokkur:

Ull er eitt það besta sem þú getur klætt barnið þitt í. Fötin eru mjög þægileg og mjúk, og eiginleikar ullarinnar sjá til þess að barninu er hlýtt án þess þó að verða þvalt eða sveitt. Ullin getur dregið í sig allt að 30% raka án þess að vera blaut viðkomu, þannig að jafnvel þrátt fyrir að blotna eða svitna verður þeim ekki kalt. Öll fötin eru einnig prófuð og samþykkt skv. Ökotex 100 staðlinum þar sem staðfest er að þau innihaldi ekki heilsuspillandi efni.

Þú getur treyst því að barninu þínu líði vel í ullarfatnaði. Janus ullarfatnaður heldur réttu hitastigi, þar sem hann andar einstaklega vel og ver börnin á köldum og rökum dögum.

Þvottaleiðbeiningar:

Best er að þvo ullarföt í þvottavél á ullarprógrammi við 30°C. Notið ullarþvottaefni og þvoið flíkina á röngunni, þá endist hún lengur.

Forðist að setja í þurrkara.

Upplýsingar um vöru

Barnastærð

, , ,