Brjóstainnlegg

2.490 kr.

Brjóstainnlegg

2.490 kr.

  • Brjóstainnlegg fyrir konur með barn á brjósti.
  • Tveggja laga 100 % Merino ull, sem klæjar ekki.
  • Ver vel gegn kulda og raka.
  • Ein stærð.

Brjóstainnleggin koma að ýmsum notum. Hægt er að nota þau sem innlegg í brjóstarhaldara og íþróttatoppa til að vernda brjóst gegn vind og kulda. Til dæmis við íþróttir eða aðrar athafnir sem fara fram í köldu veðri. Einnig eru þau notuð til þess að halda brjóstunum hlýjum á meðan brjóstagjöf stendur. Hitinn dregur úr eymslum og getur komið í veg fyrir brjóstabólgu og stíflaðar mjólkurrásir.

Efni:

100% Merino ull

Þvottaleiðbeiningar:

Brjóstainnleggin skal þvo með svipuðum litum við mest 60°C. Notið fljótandi ullarþvottaefni og þvoið reglulega til að koma í veg fyrir bakteríu- og sveppamyndun.

Forðist að setja í þurrkara.

Upplýsingar um vöru

Litur

Stærð