Nærbuxur með blúndu svartar

5.990 kr.

Nærbuxur með blúndu svartar

5.990 kr.

  • Nærbuxur með fallegum blúndukanti í mittið.
  • Hlýjar og þægilegar nærbuxur með góðu sniði.
  • 100 % Merino ull.
  • Þykkt: 200 g/m2
  • Svartar.
Vörunúmer: 432122JD-886 Flokkar: , , , , Merki:

Janus Deluxe línan er ein vinsælasta línan okkar frá upphafi. Fötin eru úr 100% Merino ull, sem veldur ekki kláða, og allar flíkurnar eru með blúndukanti. Síðerma treyjurnar eru með blúndum neðst á ermunum og síðu buxurnar eru með blúndum neðst á skálmunum. Stuttermabolirnir og hlírabolirnir eru með blúndukanti í hálsmálinu og nærbuxurnar eru einnig með blúndukanti.

Efni:

100% Merino ull.

Þvottaleiðbeiningar:

Best er að þvo ullarföt í þvottavél á ullarprógrammi við 30°C. Notið ullarþvottaefni og þvoið flíkina á röngunni, þá endist hún lengur.

Forðist að setja í þurrkara.

Upplýsingar um vöru

Litur

Dömustærð

, , ,