Síðar buxur Extra 215 svartar

12.990 kr.

Síðar buxur Extra 215 svartar

12.990 kr.

  • Síðar ullarbuxur extra.
  • Með klauf.
  • Þægilegar buxur sem henta vel í útivist allan ársins hring, undir vinnufatnað eða sem auka lag undir venjuleg föt á köldum dögum.
  • Gott snið og þægileg teygja í mitti.
  • 100 % Merino ull.
  • Þykkt: 215 g/m²
  • Svartar.
  • Stærðir: 48 (S), 50 (M), 52 (L), 54 (XL), 56 (XXL) og 58 (XXXL)
Vörunúmer: 4521988-886 Flokkar: , , , Merki:

Black Wool Extra fötin eru sér framleidd fyrir Ullarkistuna og íslenskar aðstæður. Flíkurnar eru af þykkari gerð heldur en þær “klassísku” frá Janus. Leggings buxurnar og bolirnir eru 215 g/m2 og eru því ofboðslega hlý og slitsterk, án þess þó að vera of þykk til að nota innanundir.

Öll fötin eru prófuð og  samþykkt skv. Ökotex 100 staðlinum þar sem staðfest er að þau innihaldi ekki heilsuspillandi efni.

Efni:

100% Merino ull

Þvottaleiðbeiningar:

Best er að þvo fötin í þvottavél á ullarprógrammi við 30°C. Notið ullarþvottaefni og þvoið flíkina á röngunni, þá endist hún lengur.

Forðist að setja í þurrkara.

Upplýsingar um vöru

Litur

Herrastærð

, , , , ,