Vettlingarnir eru úr 70% Merino ull og 30% Tencel. Hlýjir og góðir vettlingar, sem eru samt liprir og þægilegir fyrir leik og gaman.
Efni:
70% Merino ull.
30% Tencel.
Þvottaleiðbeiningar:
Best er að þvo í þvottavél á ullarprógrammi við 30°C. Notið ullarþvottaefni og þvoið flíkina á röngunni, þá endist hún lengur.
Forðist að setja í þurrkara.